Heimsent fé farandfólks stór hluti þjóðartekna fátækra ríkja

Fjársendingar farandfólks til heimalanda sinna nema hærri fjárhæðum en erlendar fjárfestingar og efla hagvöxt verulega að því er fram kemur í nýrri skýrslu Alþjóða fólksflutningastofnunarinnar (IOM). Í skýrslunnni um fólksflutninga í heiminum (World Migration Report 2024) kemur fram að fólksflutningar...

Sameinuðu þjóðirnar harma lokun Al Jazeera í Ísrael

Talsmaður aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna hefur gagnrýnt ákvörðun Ísraels um að banna sjónvarpsstöðinni Al Jazeera að senda út fréttir í landinu Talsmaðurinn, Stéphane Dujarric, lýsti þungum áhyggjum sínum og minnti á miklvægi frjálsra fjölmiða. „Við hörmum ákvörðun ísraelsku ríkisstjórnarinnar um að stöðva...

Fjölmiðlafrelsi: Norðurlöndin á toppnum, nema Ísland í 18.sæti

Alþjóðlegur dagur fjölmðilafrelsis. Ísland sker sig úr í hópi Norðurlanda og er í átjánda sæti á nýjum lista yfir fjölmiðlarfrelsi í heiminum. Hin Norðurlöndin fjögur, eru í fimm efstu sætunum. Blaðamenn án landamæra taka listann saman og árlega á...

Alþjóðlegur dagur fjölmiðlafrelsis: blaðamennska er dauðans alvara 

Alþjóðlegur dagur fjölmiðlafrelsis. Nærri hundrað blaðamenn voru drepnir við störf sín á síðasta ári, þrír fjórðu í stríðinu á Gasaströndinni. „Frelsi fjölmiðla á undir högg að sækja í öllum heimshornum,“ segir António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna í ávarpi á...

WHO: tengsl á milli COVID-19 og aukinnar offitu barna

Alþjóða heilbrigðismálastofnunin. Offita. Ný úttekt Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar í Evrópu (WHO/Europe) rennir stoðum undir grunsemdir um að tengslt séu á milli COVID-19 heimsfaraldursins og offitu hjá sjö til níu ára gömlum börnum. Nýutkomin skýrsla byggð á úttekt í 17 aðildarríkjum WHO...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið