Átökin í Súdan 2023–

núverandi átök í Súdan
(Endurbeint frá Átökin í Súdan 2023)

Þann 15. apríl 2023 brutust átök, stundum líka kölluð borgarastyrjöld,[1] út í Súdan milli súdanska hersins og RSF-uppreisnarhersins aðallega í höfuðborginni Kartúm.[2][3] Átökin brutust út þegar RSF-uppreisnarherinn gerði tilraun til valdaráns í Kartúm en átökin breiddust út um land allt.[4][5] Frá og með 21. janúar 2024 hafa rúmlega 15.000 beðið bana í átökunum.[6]

Kort sem sýnir hernaðarástandið í Súdan.
  Undir stjórn súdanska hersins og bandamanna
  Undir stjórn RSF-uppreisnarhersins
  Undir stjórn súdanska frelsishersins (e. SPLA)
  Undir stjórn Frelsishreyfingu Súdans (e. SLM)

Tímalína breyta

Síðdegis þann 16. apríl 2023 var stutt vopnahlé undirritað.[7][8]

Þann 21. apríl 2023 lýsti RSF-uppreisnarherinn yfir þriggja sólarhringa vopnahléi sem tókst ekki.[9][10]

Þann 24. apríl 2023 sömdu stríðandi fylkingar um 72 klukkustunda vopnahlé.[11]

Þann 22. desember 2023 fordæmdi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna útbreiðslu átakanna og ofbeldi gegn almennum borgurum.[12]

Tilvísanir breyta

  1. Jóhannsson, Róbert; Regal, Ísak Gabríel (23. apríl 2023). „Diplómatar og erlendir ríkisborgarar fluttir frá Súdan - RÚV.is“. RÚV. Sótt 25. apríl 2023.
  2. Þórðarson, Oddur (15. apríl 2023). „Súdanar leita skjóls á meðan herir valdaránsmanna berjast - RÚV.is“. RÚV. Sótt 24. apríl 2023.
  3. Valþórsson, Gunnar Reynir (17. apríl 2023). „Á­tökin í Khartoum breiðast út um allt Súdan - Vísir“. visir.is. Sótt 24. apríl 2023.
  4. „Valdaránstilraun virðist hafin“. www.mbl.is. Sótt 24. apríl 2023.
  5. Diego, Hugrún Hannesdóttir (13. nóvember 2023). „Um 700 drepin í átökum í Darfúr - RÚV.is“. RÚV. Sótt 21. janúar 2024.
  6. Diego, Hugrún Hannesdóttir (21. janúar 2024). „Allt að 15.000 drepin í þjóðarmorðum í El Geneina - RÚV.is“. RÚV. Sótt 21. janúar 2024.
  7. Diego, Hugrún Hannesdóttir; Þórðarson, Oddur (16. apríl 2023). „Stutt vopnahlé í Súdan og óvissa með framhald átaka - RÚV.is“. RÚV. Sótt 24. apríl 2023.
  8. „Þriggja klukkustunda vopnahlé í Súdan“. www.mbl.is. Sótt 24. apríl 2023.
  9. Þórhallsson, Markús Þ (21. apríl 2023). „Uppreisnarsveitir RSF lýsa yfir vopnahléi - RÚV.is“. RÚV. Sótt 24. apríl 2023.
  10. „Yfir 400 drepnir og 3.500 særst“. www.mbl.is. Sótt 24. apríl 2023.
  11. Birgisdóttir, Gunnhildur Kjerúlf (24. apríl 2023). „Semja um 72 klukkustunda vopnahlé í Súdan - RÚV.is“. RÚV. Sótt 25. apríl 2023.
  12. Diego, Hugrún Hannesdóttir (23. desember 2023). „Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir útbreiðslu átaka í Súdan - RÚV.is“. RÚV. Sótt 21. janúar 2024.